Íslenska
Enska
Útskrá
logo
Velkomin

Innovation for a brighter future

Hvernig getur nýsköpun stuðlað að betri heimi?

Vertu velkomin(n) á 30 ára afmælisráðstefnu Hugverkastofunnar, "IP and sustainability: Innovation for a brighter future", sem haldin verður í Hörpu, 4. nóvember. Viðfangsefni ráðstefnunnar er samspil hugverka, nýsköpunar og sjálfbærni.